Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 14. október 1999 kl. 13:52

FLUGVÉLARMÓTOR FANNST VESTUR AF STAFNESI

Þór Pétursson GK 504 kom í Sandgerðishöfn sl. laugardag með gamlan flugvélamótor meðferðis sem þeir höfðu fengið í veiðafærin 22 mílur vestur af Stafnesi. Að beiðni Rannsóknarnefndar flugslysa fóru lögreglumenn á vettvang til að taka á móti fengnum. Rannsóknarnefnd flugslysa hefur nú gefið út úrskurð um að mótorinn sé úr ferjuflugvél sem fórst fyrir nokkrum árum. Þetta var einshreyfilsflugvél og flugmaðurinn hennar, sem var erlendur, lést.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024