Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Flugvél í vanda
Mánudagur 10. janúar 2005 kl. 21:43

Flugvél í vanda

Eins hreyfils flugvél er í vanda stödd skammt vestur af Keflavíkurflugvelli. Mikill viðbúnaður er vegna þessa og hafa björgunarþyrlur frá Varnarliðinu og Landhelgisgæsluni verið kallaðar út auk björgunarskipa frá Grindavík og Sandgerði. Nánari fregnir af málinu í kvöld...
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024