Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Flugstöð í bleikum búningi
Mánudagur 4. október 2010 kl. 10:39

Flugstöð í bleikum búningi

Samgöngumannvirki geta tekið breytingum eins og önnur mannanna verk og nú hefur Flugstöð Leifs Eiríkssonar verið sveipuð bleikri hulu sem standa mun út október.

Tilefnið er átakið um bleiku slaufuna, sem er árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands sem stendur í október. Nokkrar þekktar byggingar verða lýsar bleiku ljósi þessar vikur, bleika slaufan er seld og fjallað um krabbamein í ræðu og riti.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Ljósmynd af vef samgönguráðuneytis.