Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 26. nóvember 2001 kl. 20:02

Flugleiðavél kyrrsett á Keflavíkurflugvelli

Flugleiðavél, sem var á leið vestur til Bandaríkjanna, var kyrrsett á Keflavíkurflugvelli síðdregis. Þrír voru fluttir til skoðunar á sjúkrahúsi og slökkviliðsbílar eru á staðnum. Talið er að hvítt duft hafi fundist í farangursrými flugvélinni, að því er fram kom í kvöldfréttum RÚV.
Þar kom fram að þrír hlaðmenn hafi verið fluttir á sjúkrahús. Önnur vél verður notuð til þess að flytja farþega til Bandaríkjanna.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024