SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Fréttir

Flugeldur inn um glugga
Laugardagur 1. janúar 2011 kl. 16:24

Flugeldur inn um glugga

Flugeldur fór inn um glugga á húsi við Suðurgötu í Keflavík í nótt. Húsráðendur náðu að slökkva eldinn sem af hlaust áður en slökkvilið Brunavarna Suðurnesja kom á vettvang.

Myndin var tekin í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25