Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 17. apríl 2001 kl. 23:01

Flugeldum skotið á loft!

Flugeldum hefur verið skotið á loft í Njarðvík í sigurvímunni. Bílflaut og fagnaðaróp heyrast úr öllum áttum.Þessi hópur safnaðist saman við Biðskýlið í Njarðvík nú á tólfta tímanum og fagnaði hástöfum. Ennþá eru bílflautur þeyttar um allan bæ.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024