Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Flugeldasýningum frestað til morguns
Fimmtudagur 28. desember 2006 kl. 15:14

Flugeldasýningum frestað til morguns

Flugeldasýningu björgunarsveitanna sem vera átti í Reykjanesbæ í kvöld hefur verið frestað vegna veðurs. Sömuleiðis hefur flugeldasýningunni í Grindavík verið frestað af sömu sökum. Ráðgert er að þær fari fram á sama tíma annað kvöld.
Veðurstofan spáir suðaustan 20 m/s með vætu. Á morgun er spáð austlægari og heldur hægari vindi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024