Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Fréttir

Flugdrekasmiðja í Bókasafninu
Föstudagur 2. júní 2017 kl. 06:00

Flugdrekasmiðja í Bókasafninu

Flugdrekasmiðja verður í Bókasafni Reykjanesbæjar á morgun, laugardaginn 3. júní. Flugdrekasmiðjan hefst klukkan 13 og stendur til klukkan 15. Smiðjan er hugsuð fyrir börn og foreldra en lagt verður áhersla á að læra að búa til einfalda flugdreka. Allt efni verður á staðnum.

Allir eru hjartanlega velkomnir á meðan efni og húsrúm leyfir, segir í tilkynningu frá Bókasafni Reykjanesbæjar.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25