Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Flug að komast í eðlilegt horf
Laugardagur 15. desember 2007 kl. 18:32

Flug að komast í eðlilegt horf

Um 3000 farþegar fóru frá Keflavíkurflugvelli í dag  vegna mikilla tafa sem urðu á flugi vegna óveðurs en öll millilandaflug voru lögð niður í gær nema fjögur til Evrópu. Breyta þurfti flugáætlunum hundruð farþega sem ekki komust á áfangastað í gær og er óhætt að segja að mikið hafi gengið á í Leifsstöð í dag. Að sögn Jennýar Waltersdóttur er gert ráð fyrir að allt millilandaflug verði komið á áætlun frá og með morgundeginum. Ekki voru allir farþegar sáttir með gang mála en fletsir þeirra tóku þessu með jafnaðar geði.

 

VF-mynd: Andri Már Þorsteinsson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024