Flotinn stóð á „þurru“ í Grindavík
 Mikill munur á flóði og fjöru hefur verið síðustu daga. Þannig hafa bryggjur annað hvort verið á kafi í sjó eða svo lítill sjór verið í höfnum að flotinn hefur staðið á þurru, eða allt að því. Grindavíkurhöfn „tæmdist“ allt að því á föstudaginn og mörg skip stóðu í botni við bryggjur.Meðfylgjandi myndir voru teknar um kl. 15 á föstudag og segja meira en mörg orð um ástandið í höfninni.
Mikill munur á flóði og fjöru hefur verið síðustu daga. Þannig hafa bryggjur annað hvort verið á kafi í sjó eða svo lítill sjór verið í höfnum að flotinn hefur staðið á þurru, eða allt að því. Grindavíkurhöfn „tæmdist“ allt að því á föstudaginn og mörg skip stóðu í botni við bryggjur.Meðfylgjandi myndir voru teknar um kl. 15 á föstudag og segja meira en mörg orð um ástandið í höfninni.Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi Bárðarson





 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				