Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 29. mars 2004 kl. 16:48

Flóabandalagið: Afgerandi meirihluti studdi samninginn

Nú er unnið að því að loka helmingi stóra flugskýlisins á Keflavíkurflugvelli, sem menn kalla daglega Hangar 885. Unnið er að því að einangra suðurgafl skýlisins, þar sem aðstaða þyrlusveitarinnar er. Þá á samkvæmt heimildum Víkurfrétta að setja upp vegg í miðju skýlinu og eingöngu að kynda helming þess í sparnaðarskyni. Þetta stærsta flugskýli landsins notar jafn mikið af heitu vatni og Sandgerðisbær allur, þannig að það er ljóst að Varnarliðið er í miklum sparnaðarhugleiðingum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024