Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fljótandi sjúkrabíll með hitamyndavél
Þriðjudagur 8. janúar 2008 kl. 00:00

Fljótandi sjúkrabíll með hitamyndavél

Nýtt björgunarskip í Grindavík, Oddur V. Gíslason, er fullkonasta skipið af sinni gerð í flotanum. Á meðal þess sem heyrir til nýjunga er hitamyndavél sem gerir björgunarmönnum kleift að sjá og finna menn og skip óháð birtustigi eða skyggni. Þá er skipinu líkt við fljótandi sjúkrabíl.

Sjá má nýja skipið í vefsjónvarpi Víkurfrétta.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024