Kalka atvinna okt 25
Kalka atvinna okt 25

Fréttir

Fleiri gossprungur opnast rétt við Grindavík
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
sunnudaginn 14. janúar 2024 kl. 12:19

Fleiri gossprungur opnast rétt við Grindavík

Ný gossprunga opnaðist rétt við bæinn um kl. 12.20 og talið er að hraun muni renna inn í bæinn. Mínútum síðar opnaðist önnur minni sprunga, skammt frá. 

Nokkru síðar kom skýring á seinni sprungunni sem reyndist vera rör sem kviknað hafði í.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Bærinn er mikið hættusvæði að sögn sérfræðinga.

Myndirnar eru teknar með nokkurra mínútna millibili af myndavél RÚV á Þorbirni.

Dubliner
Dubliner