Laugardagur 18. september 2010 kl. 11:00
Fleiri erlendir gestir í Duushúsum
Erlendir gestir sem sóttu Duus-hús í sumar voru 11% fleiri en á síðasta ári yfir sumarmánuðina júní, júlí, ágúst. 1240 erlendur gestir komu í Duus-hús á þessu tímabili í fyrra en voru 1100 árið áður.