Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Flaggað til heiðurs slökkviliðsmönnum í New York
Miðvikudagur 11. september 2002 kl. 14:46

Flaggað til heiðurs slökkviliðsmönnum í New York

Slökkviliðsmenn Brunavarna Suðurnesja flögguðu íslenska þjóðfánanum í hálfa stöng í hádeginu til heiðurs þeim slökkviliðsmönnum sem létu lífið í björgunaraðgerðum í tvíburaturnunum í New York fyrir réttu ári.Flaggað er í hálfa stöng við allar slökkvistöðvar á landinu vegna þessa. Meðfylgjandi mynd tók Jóhannes Kr. Kristjánsson, blm. Víkurfrétta í hádeginu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024