Flag of our Fathers: Hagsmunaaðilar boðaðir á fund
Haldin verður kynningarfundur nk. mánudag með hagsmunaaðilum vegna fyrirhugaðrar kvikmyndatöku í Krýsuvík á Reykjanesi. Til fundarins verða boðaðir aðilar eins og Umhverfisnefnd Hafnarfjarðar stjórn Reykjanesfólkvangs, Umhverfisstofnun og Landgræðslunni svo einhverjir séu nefndir.
Eins og kunnugt er af fréttum er ekki full sátt um það að tökur á stórmyndinni Flag of our Fathers undir leikstjórn Clint Eastwood fari fram við Arnarfell í landi Krýsuvíkur í sumar og haust. á mánudaginn.
Eins og kunnugt er af fréttum er ekki full sátt um það að tökur á stórmyndinni Flag of our Fathers undir leikstjórn Clint Eastwood fari fram við Arnarfell í landi Krýsuvíkur í sumar og haust. á mánudaginn.