Fréttir

Flæddi langt upp á land
Mánudagur 28. janúar 2019 kl. 09:01

Flæddi langt upp á land

Þrátt fyrir að átak hafi verið gert í sjóvörnum í Garði á undanförnum árum láta náttúruöflin enn til sín taka og sjór gengur langt á land þegar það er hásjávað og þungur sjór. Talsverður sjór gekk yfir kambinn neðan við Jaðar og Miðhús í Garði í byrjun síðustu viku. Áganginum fylgir bæði grjót og þang. 
 
Myndirnar eru gteknar úr 120 metra hæð yfir svæðinu þar sem flæddi. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024