Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fjörutíu sóttu um starf bæjarstjóra í Vogum
Þriðjudagur 19. júlí 2022 kl. 20:31

Fjörutíu sóttu um starf bæjarstjóra í Vogum

Umsóknarfrestur um starf bæjarstjóra í Vogum rann út þann 10. júlí síðastliðinn. Alls bárust 40 umsóknir um starfið en fimm umsækjendur drógu umsókn sína til baka.

Meðal umsækjanda má sjá nokkur vel þekkt Suðurnesjanöfn en umsækjendur eru eftirtaldir:

Ásdís Hlöðversdóttir, framkvæmdastjóri
Baldur Þórir Guðmundsson, sérfræðingur
Björg Erlingsdóttir, fyrrv. sveitarstjóri
Björn Óli Ö. Hauksson, ráðgjafi
Daníel Arason, forstöðumaður
Einar Kristján Jónsson, fyrrv. sveitarstjóri
Elías Pétursson, fyrrv. bæjarstjóri
Gísli Þór Gíslason, viðskiptafræðingur
Glúmur Baldvinsson, sjálfstætt starfandi
Gunnar Axel Axelsson, deildarstjóri
Gunnar Júlíus Helgason, framkvæmdastjóri
Haraldur Helgason, verkstjóri
Helga Birna Ingimundardóttir, framkvæmdastjóri
Hildigunnur Jónasdóttir, lögfræðingur
Ingvi Már Guðnason, verkstjóri
Jasmia Vajzovic Crnac, deildarstjóri og fyrrum varabæjarfulltrúi
Jón Sveinsson, húsvörður
Jón Bjarni Steinsson, framkvæmdastjóri
Jón Eggert Guðmundsson, kerfisstjóri
Júlíus Þór Gunnarsson, sjálfstætt starfandi
Karl Gauti Hjaltason, fyrrv. alþingismaður
Konráð Gylfason, framkvæmdastjóri
Kristinn Óskarsson, mannauðsstjóri
Lína Björg Tryggvadóttir, skrifstofustjóri
Roy Albrecht, blaðberi
Sigurður Erlingsson, fyrrv. sparisjóðsstjóri
Sigurður Ragnarsson, framkvæmdastjóri
Silja Dögg Gunnarsdóttir, fyrrv. alþingismaður og viðskiptafræðingur
Valdimar O. Hermannsson, starfandi sveitarstjóri
Vigdís Hauksdóttir, fyrrv. borgarfulltrúi
Viggó E Viðarsson, flokksstjóri
Þorsteinn Þorsteinsson, deildarstjóri
Örn Haukur Magnússon, framkvæmdastjóri
Örvar Þór Ólafsson, framkvæmdastjóri
Þórdís Sif Sigurðardóttir, fyrrv. sveitarstjóri

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024