Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 23. október 2000 kl. 17:55

Fjórum Litáum vísað úr landi

Fjórum karlmönnum frá Litáen var í dag vísað úr landi þar sem þeir höfðu komið hingað til lands án atvinnuleyfis. Mennirnir voru vistaðir í fangageymslum í Keflavík í nótt en mennirnir voru sendur utan í dag með flugi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024