Fjörug stjórnmálaumræða á vf.is
Það hefur verið mikið flóð aðsendra greina til Víkurfrétta síðustu daga og flestar tengjast þær komandi kosningum til Alþingis. Greinarnar fara allar inn á undirsíðu okkar, Aðsent, en þar er að finna allar greinar sem berast Víkurfréttum til birtingar, hvort sem er á vef eða í blaði.