Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 27. maí 1999 kl. 23:06

FJÖRTÍU OG SEX UNGMENNI TENGD FÍKNIEFNANEYSLU

Samkvæmt samantekt lögreglunnar í Keflavík voru á sl. einu og hálfu ári höfð afskipti af 46 ungmennum fæddum á árunum 1981-1984 í Reykjanesbæ. Í flestum tilfellum er um neyslu kannabisefna en í nokkrum þeirra var um neyslu harðari efna að ræða, amfetamíns, ecstasy og L.S.D. Í nokkrum tilvikum var um daglega neyslu að ræða og ljóst að fíkniefnavandinn er orðinn raunverulegur og áþreifanlegur hérna á Suðurnesjum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024