Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Mánudagur 3. maí 2004 kl. 16:48

Fjórtán bifreiðar skemmdar í Reykjanesbæ

Skemmdar voru 14 bifreiðar við Fitjabraut í Reykjanesbæ um helgina. Skemmdarverkin voru tilkynnt til lögreglunnar í Keflavík á sunnudagskvöld. Sjö bifreiðanna voru afskráðar. Rúður voru brotnar í bifreiðunum og hafði verið hoppað á þeim. Ekki er vitað hver eða hverjir voru þarna að verki. Lögreglan í Keflavík vinnur að rannsókn málsins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024