Mánudagur 13. mars 2000 kl. 22:51
Fjörmögnun hafnarframkvæmda boðin út
Einar Njálsson, bæjarstóri Grindavíkur lagði tillögu fyrir bæjarráð, þar sem fjármálastofnunum er boðið að gera tilboð í fjármögnun á 105 millj.kr. láni til hafnarframkvæmda. Bæjarráð samþykkti að bjóða fjármögnunina út.