Fjórir umsækjendur um Grindavíkurprestakall
Fjórir umsækjendur eru um Grindavíkurprestakall sem auglýst var laust til umsóknar í júlímánuði. Umsækjendur eru:
Sr. Arnaldur Bárðarson
Sr. Elínborg Gísladóttir
Sr. Hans Markús Hafsteinsson
Þórður Guðmundsson guðfræðingur
Kirkjumálaráðherra skipar í embættið til fimm ára að fenginni umsögn valnefndar. Í valnefnd sitja níu fulltrúar prestakallsins auk prófasts Kjalarnessprófastsdæmis og vígslubiskupsins í Skálholti. Embættið veitist frá 1. september.
Sr. Arnaldur Bárðarson
Sr. Elínborg Gísladóttir
Sr. Hans Markús Hafsteinsson
Þórður Guðmundsson guðfræðingur
Kirkjumálaráðherra skipar í embættið til fimm ára að fenginni umsögn valnefndar. Í valnefnd sitja níu fulltrúar prestakallsins auk prófasts Kjalarnessprófastsdæmis og vígslubiskupsins í Skálholti. Embættið veitist frá 1. september.