Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Fjórir teknir fyrir umferðarlagabrot
Laugardagur 14. júlí 2007 kl. 09:57

Fjórir teknir fyrir umferðarlagabrot

Fjórir ökumenn voru stöðvaðir af lögreglu í nótt. Tveir voru teknir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut þar sem sá sem hraðar fór var mældur á 143 km hraða.

Þá voru tveir stöðvaðir í Reykjanesbæ, annar réttindalaus en hinn var stöðvaður vegna ljósabúnaður auk þess sem vantaði skráningarnúmer að framan.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024