Fjórir teknir fyrir hraðakstur
Lögregla stöðvaði í gærkvöldi fjórir ökumenn bifreiða vegna hraðaksturs á Reykjanesbraut þar sem hámarkshraði er 90 km/klst.
Hraði þeirra mældist 121 km, 127 km, 130 km og 134 km.
Allir eiga þér yfir höfði sér háar fjársektir.
Sá sem ók hraðast má búast við 90 þúsund króna sekt og þrjá refsipunkta í ökuferilsskrá.
Hinir mega búast við 70 þúsund króna sekt og tveimur refsipunktum.