Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Fjórir teknir á hraðferð
Laugardagur 10. mars 2007 kl. 10:03

Fjórir teknir á hraðferð

Fjórir ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbrautinni í gærdag.  Þá voru tveir ökumenn kærðir fyrir að stöðva ekki við stöðvunarskyldu í Reykjanesbæ og einn ökumaður kærður fyrir rangan frágang á farmi, sem nú er átaksverkefni lögreglunnar.  En lögreglumenn fylgjast grannt með hvernig gengið er frá farmi bifreiða.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024