Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fjórir teknir á hraðferð
Laugardagur 8. apríl 2006 kl. 08:39

Fjórir teknir á hraðferð

Fjórir ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar í Keflavík í gær og í nótt. Sá sem hraðast ók var tekinn á 130 km hraða þar sem leyfður hraði er 90 km.

Á næturvaktinni var einn ökumaður stöðvaður í Grindavík grunaður um að aka bifreið undir áhrifum áfengis.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024