Fjórir pinnar og eitt umferðarslys
Fjórir ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í dag. Sá er hraðast ók var mældur á 137 km. hraða miðað við klst. á Reykjanesbraut. Einn þessara ökumanna var tekinn á 92 km. hraða þar sem hámarkshraði er 50 km. á Garðskagavegi.
Tilkynnt var um eitt umferðaróhapp í Sandgerði sem var lítilsháttar.
Tilkynnt var um eitt umferðaróhapp í Sandgerði sem var lítilsháttar.