Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fjórir jarðskjálftar yfir 3 á Richter við Geirfuglasker
Miðvikudagur 3. nóvember 2004 kl. 07:41

Fjórir jarðskjálftar yfir 3 á Richter við Geirfuglasker

Nokkur skjálftavirkni hefur verið á Reykjaneshrygg og hafa þar mælst nokkrir skjálftar síðan um kl. þrjú í nótt. Þeir eru 2-3 stig á Richter að stærð. Í nótt hafa fjórir skjálftar mælst yfir 3 á Richter við Geirfuglasker.

Kort af vef Veðurstofu Íslands sem sýnir skjálftana í nótt.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024