FJÓRIR Í VIÐTAL
Til stendur að ráða atvinnumálafulltrúa Reykjanesbæjar. Fjölmargir umsóknir um stöðuna bárust bæjarráði. Fjórir aðilar voru boðaðir til viðtals, Helga Sigrún Harðardóttir, Guðbjartur E. Jónsson, Sigurður H. Engilbertsson og Ívar Jónsson. Bæjarráð fór yfir umsóknirnar á fundi sínum 27.október s.l. og ákvað að fresta afgreiðslu málsins um eina viku.