Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Fimmtudagur 24. janúar 2002 kl. 10:16

Fjórir að flýta sér í nótt

Lögreglan í Keflavík stöðvaði fjóra ökumenn sem voru að flýta sér um of í nótt. Þeir eiga von á sekt fyrir athæfið.Annars var tíðindalaust af vettvangi lögreglunnar í Keflavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024