VF jólalukka 25
VF jólalukka 25

Fréttir

Fjórir á hraðferð
Fimmtudagur 22. nóvember 2007 kl. 09:30

Fjórir á hraðferð

Fjórir voru kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi Suðurnesjalögreglu í gær en að öðru leiti hefur verið rólegt að gera, að sögn lögreglu. Svo virðist sem margir ökumenn hafi gætt betur að ökuhraða í námunda við skólana í kjölfar átaks lögreglu, sem m.a. leiddi til þess að nær 40 ökumenn voru kærðir fyrir hraðakstur á einum degi nú í vikunni.

Tveir ökumenn voru kærðir í gær fyrir að tala í farsíma án þess að nota handfrálsan búnað.




Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25