Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fjórar bílveltur í morgunsárið
Fimmtudagur 27. október 2005 kl. 09:19

Fjórar bílveltur í morgunsárið

Fjórar bílveltur hafa orðið á Reykjanesbrautinni nú í morgunsárið. Fjögur tilvik hafa verið tilkynnt lögreglu og a.m.k. einn hefur verið fluttur slasaður á sjúkrahús. Það var eftir bílveltu í Hvassahauni. Þar er lögreglan enn á vettvangi.

VF-mynd/ Jón Björn: Frá slysstað í Hvassahrauni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024