Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 9. mars 2001 kl. 12:00

Fjórar bílveltur í morgun

Þrjár bílveltur urðu á Reykjanesbraut og ein milli Keflavíkur og Garðs nú á áttunda tímanum í morgun. Engin alvarleg slys urðu á fólki en eignatjón mikið.Ástæður slysanna má rekja til hálku.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024