Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 19. maí 2004 kl. 16:57

Fjórar af fimm þyrlum varnarliðsins til Evrópu

Fjórar af fimm þyrlum varnarliðsins verða við skyldustörf á meginlandi Evrópu á næstunni.
Friðþór Eydal, upplýsingafulltrúi varnarliðsins, sagði í samtali við Víkurfréttir að þyrlurnar kæmu aftur til landsins eftir skamman tíma.
Þetta gæti valdið vandræðum í sambandi við neyðarflug ef fimmta þyrlan bilar, og má því lítið út af bregða hjá þyrlum Landhelgisgæslunnar þangað til varnarliðsþyrlurnar snúa aftur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024