Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fjör á flugvellinum - myndir
Jökulsárlón, ein af tveimur nýjum Boeing 737 Max vélum Icelandair tekur á loft í Keflavík. VF-myndir/pket.
Miðvikudagur 23. maí 2018 kl. 09:21

Fjör á flugvellinum - myndir

Starfsemin á Keflavíkurflugvelli hefur margfaldast á undanförnum árum en á tólf mínútna fresti lendir eða tekur flugvél á loft af annarri hvorri flugbraut vallarins.
Farþegaspá Isavia gerir ráð fyrir aukningu upp á ríflega 1,6 milljón farþegahreyfinga á þessu ári.

Ljósmyndarar VF voru á flugvellinum nýlega og tóku þá meðfylgjandi myndir. Icelandair vélar voru fyrirferðarmiklar þegar VF linsurnar voru við vinnu eins og sjá má.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024