Fjölskyldustefna fyrir Reykjanesbæ
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur ákv. að mótuð skuli heilstæð fjölskyldustefna í sveitarfélaginu, sem taki mið af þörfum fjölskyldunnar og þá sér í lagi barnafjölskyldum með það að markmiði að auðvelda þeim að rækta hlutverk sitt.
Öll stjórnsýslusvið bæjarins koma með einum eða öðrum hætti að mótun stefnunnar en Fjölskyldu- og félagsþjónustan fer með verkefnisstjórn. Verklok eru áætluð í mars 2003.
Til þess að fjölskyldyustefna verði eitthvað meira en falleg orð á pappír, telur starfshópurinn nauðsynlegt að sem flestir komi að gerð hennar, því þannig er best tryggt að sjónarmið flestra komi fram og um leið meirilíkur á að stefnunni verði framfylgt.
Því höfum við ákveðið að beina því til íbúa Reykjanesbæjar jafnteinstaklinga, hópa, félaga og samtaka að senda okkur hugmyndir um atriði sem þið teljið mikilvæg í slíkri stefnu.
Tillögum skal skilað á skrifstofu Fjölskyldu- og félagsþjónustunnar í Kjarna Hafnargötu 57, 230 Keflavík, merkt "Fjölskyldustefna c/o Hjördís Árnadóttir, eigi síðar en 15. desmber 2002. Einnig má skila tillögum í tölvupósti á eftirfarandi netfang [email protected]
Starfshópur um gerð fjölskyldustefnu í Reykjanesbæ
Öll stjórnsýslusvið bæjarins koma með einum eða öðrum hætti að mótun stefnunnar en Fjölskyldu- og félagsþjónustan fer með verkefnisstjórn. Verklok eru áætluð í mars 2003.
Til þess að fjölskyldyustefna verði eitthvað meira en falleg orð á pappír, telur starfshópurinn nauðsynlegt að sem flestir komi að gerð hennar, því þannig er best tryggt að sjónarmið flestra komi fram og um leið meirilíkur á að stefnunni verði framfylgt.
Því höfum við ákveðið að beina því til íbúa Reykjanesbæjar jafnteinstaklinga, hópa, félaga og samtaka að senda okkur hugmyndir um atriði sem þið teljið mikilvæg í slíkri stefnu.
Tillögum skal skilað á skrifstofu Fjölskyldu- og félagsþjónustunnar í Kjarna Hafnargötu 57, 230 Keflavík, merkt "Fjölskyldustefna c/o Hjördís Árnadóttir, eigi síðar en 15. desmber 2002. Einnig má skila tillögum í tölvupósti á eftirfarandi netfang [email protected]
Starfshópur um gerð fjölskyldustefnu í Reykjanesbæ