Fjölskylduganga frá Hvalsnesi
Fjölskylduganga verður frá Hvalsnesi í dag þar sem þemað er saga, en Pétur Brynjarsson mun leiða gönguna og segja frá svæðinu. Gangan hefst kl. 18.
Forvarnardagur forseta Íslands verður haldinn í Grunnskóla Sandgerðis og fær 9. bekkur góða gesti í heimsókn. Gerð verða verkefni um mikilvægi þátttöku í íþróttum, samveru með foreldrum og þess að sniðganga áfengi.
Félagsmiðstöðin Skýjaborg býður upp á Ullarsokkafótbolta kl 20:30.