Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fjölskylda í fíkniefnum á rúntinum
Mánudagur 18. febrúar 2013 kl. 09:53

Fjölskylda í fíkniefnum á rúntinum

Lögreglan á Suðurnesjum hafði fyrir helgi afskipti af ökumanni bifreiðar, sem ók með eftirtektarverðum hætti um götur í umdæminu. Ökumaðurinn var ósáttur við afskiptin og lagði áfengisþef úr vitum hans þegar hann lét gamminn geysa. Hann var því færður í járn. Í bílnum voru einnig móðir og systir ökumanns og voru þau öll í annarlegu ástandi þegar betur var að gáð.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024