Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Fréttir

Föstudagur 2. febrúar 2001 kl. 17:05

Fjölmenni við útför Steinþórs Júlíussonar

Á sjötta hundrað manns var við útför Steinþórs Júlíussonar, fyrrum bæjarstjóra Keflavíkurbæjar, sem fram fór frá Keflavíkurkirkju í dag.Séra Ólafur Oddur Jónsson jarðsöng og kammerkór Langholtskirkju söng við undirleik Jóns Stefánssonar organista. Það voru félagar Steinþórs úr Oddfellowstúkunni Nirði sem báru kistu Steinþórs til grafar.
Bílakjarninn
Bílakjarninn
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25