Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Fjölmenni á opnu húsi hjá Kaffitári
Laugardagur 15. nóvember 2003 kl. 14:56

Fjölmenni á opnu húsi hjá Kaffitári

Kaffitár hefur tekið nýja kaffibrennslu í notkun og opnað nýtt, glæsilegt kaffihús og verslun að Stapabraut 7 í Njarðvík. Að þessu tilefni er opið hús hjá fyrirtækinu í dag til kl. 16:00.  Auk þess sem gestum er boðið að skoða húsið mun Ragnheiður brennslumeistari brenna kaffi og kaffismökkun verður núna kl.15. Aðalheiður Héðinsdóttir sagðist verða með heitt kaffi á könnunni og vonast að sjá sem flesta kaffiunnendur.

Myndin var tekin við kaffibrennsluna kl. tvö í dag og hér sýnir Aðalheiður gestum nýbrennt kaffið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024