Fjölmenni á jólaföndri Myllubakkaskóla
Margt var um manninn á jólaföndurdegi Myllubakkaskóla í gær.
Fjöldi barna og foreldra var saman kominn og var setið í hverju sæti þegar mest var og sveif andi jólanna yfir vötnum.
10. bekkingar notuðu tækifærið og seldu merkispjöld sem þau höfðu gert sjálf, til styrktar árlegri vorferð sinni.
Fleiri myndir af föndurdeginum verða í tölublöðum Víkurfrétta á næstunni.
VF-myndir/Þorgils
Fjöldi barna og foreldra var saman kominn og var setið í hverju sæti þegar mest var og sveif andi jólanna yfir vötnum.
10. bekkingar notuðu tækifærið og seldu merkispjöld sem þau höfðu gert sjálf, til styrktar árlegri vorferð sinni.
Fleiri myndir af föndurdeginum verða í tölublöðum Víkurfrétta á næstunni.
VF-myndir/Þorgils