Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Fréttir

Fjölmargir að kaupa hitablásara
Það var örtröð í BYKO þegar ljósmyndari blaðsins kíkti þar við í dag. VF/JPK
Fimmtudagur 8. febrúar 2024 kl. 18:17

Fjölmargir að kaupa hitablásara

Það er búin að vera örtröð í byggingavöruverslunum á Suðurnesjum sem selja hitablásara af ýmsum gerðum. Löng röð var í BYKO í Keflavík, þar sem fólk var að kaupa bæði rafmagns- og gashitablásara til að bregðast við því að hús gætu farið að kólna með kvöldinu í heitavatnsskortinum sem nú er á svæðinu.
Meðfylgjandi myndir voru teknar í BYKO fyrr í dag.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25