Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 8. mars 2001 kl. 09:58

Fjölgun útlána

Lánþegum á Bókasafni Reykjanesbæjar hefur fjölgað úr 6888 í 7413 frá því í fyrra og fjöldi gesta á safnið var um 150 þúsund. Þetta kom fram í ársskýrslu bókasafnsins sem lögð var fram á fundi Menningar- og safnaráðs 20. febrúar sl. Heildarútlán á árinu voru tæplega 108 þúsund sem gera um 10 útlán á hvern íbúa. Fjölgun hefur verið á útlánum til barna miðað við síðasta ár.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024