Fjölgar hlutfallslega mest í Vogum
Suðurnesjamönnum hefur fjölgaði um 135 einstaklinga á þessu ári en á síðasta ári fjölgaði þeim um 278. Íbúar á svæðinu öllu eru nú 16,463, þar af tæplega 11 þúsund í Reykjanesbæ.
Fjölgun er hlutfallslega mest í Vogum bæði í ár og í fyrra, eða rúmlega 30%. Árið 2000 var minnst fjölgun í Reykjanesbæ, eða um 9,51% en árið 2001 er hún orðin 16,57%. Hlutfallsleg fjölgun í Grindavík var 16,63% árið 2000 en er nú komin niður í 10,81%. Í Sandgerði hefur fjölgun verið 23-24% og í Garði var hún 12,99% árið 2000 en er komin upp í 17,23% í ár.
Fjölgun er hlutfallslega mest í Vogum bæði í ár og í fyrra, eða rúmlega 30%. Árið 2000 var minnst fjölgun í Reykjanesbæ, eða um 9,51% en árið 2001 er hún orðin 16,57%. Hlutfallsleg fjölgun í Grindavík var 16,63% árið 2000 en er nú komin niður í 10,81%. Í Sandgerði hefur fjölgun verið 23-24% og í Garði var hún 12,99% árið 2000 en er komin upp í 17,23% í ár.