Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fjöldi hvala sést daglega
Mánudagur 23. ágúst 2004 kl. 14:29

Fjöldi hvala sést daglega

Hvalir sjást daglega utan við byggðina í Keflavík og Njarðvík. Stórar hvalavöður hafa sést en að sögn Helgu Ingimundardóttur hjá hvalaskoðunarskipinu Moby Dick er mikið æti í flóanum. Síðast í gærkvöldi mátti sjá þrjár hrefnur í æti skammt undan landi. Meðfylglgjandi mynd tók Stefán Swales, starfsmaður Víkurfrétta, af hrefnu á sundi utan við Keflavík. Keilir í baksýn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024