Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 28. apríl 2002 kl. 12:30

Fjöldaslagsmál við Sjárvarperluna í Grindavík í nótt

Tveir menn spörkuðu í höfuð og skrokk liggjandi manns fyrir utan Sjávarperluna í Grindavík í nótt eftir að slagsmál brutust út þar. Fórnarlambið var flutt á slysadeild Landspítalans í Fossvogi en hann slasaðist þó nokkuð eftir árásina. Lögreglan lýsir eftir vitnum.

Þá brutust út mikil slagsmál við Sjávarperluna í kjölfarið og hafði Lögregla fullt í fangi með það að hafa hemil á fólkinu. Átta ökumenn voru kærðir fyrir of hraðann akstur í nótt og er því óhætt að segja að löreglumenn hafi ekki setið auðum höndum í nótt.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024