Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 11. febrúar 2002 kl. 21:57

Fiskirí með ágætum í Grindavík

Aflabrögð hjá grindvíska flotanum eru alveg með ágætum. Skip og bátar af öllum stærðum voru að landa fjölbreyttum afla í Grindavík í dag.Smábátakarlarnir voru bara nokkuð sáttir við sinn hlut í samtali við blaðamann Víkurfrétta. Þá var verið að landa loðnu og stóru línubátarnir vor einnig að landa vænum fiski til vinnslu.

Meðfylgjandi myndasyrpa var tekin á kajanum í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024