Fimm vikna sumarlokun

Leikskólar í Reykjanesbæ verða lokaðir í fimm vikur næsta sumar í stað fjögurra vikna eins og verið hefur. Fræðsluráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt tillögu fræðslustjóra þessa efnis.

Leikskólar í Reykjanesbæ verða lokaðir í fimm vikur næsta sumar í stað fjögurra vikna eins og verið hefur. Fræðsluráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt tillögu fræðslustjóra þessa efnis.